Leikfélag Hólmavíkur |
|||
|
Alls hafa 94 leikarar stigið á svið í uppsetningum á stórum leikritum eða einþáttungum hjá Leikfélagi Hólmavíkur frá stofnun þess 1981 til vors 2006. Hér eru allir þessir leikarar taldir upp og í framtíðinni verða hugsanlega einnig birt fingraför þeirra og fangamyndir. Ef þeim sem hafa tekið þátt í formlegum samvinnuverkefnum og leiksýningum Leikfélags Hólmavíkur, Grunnskólans á Hólmavík og Hólmavíkurkirkju er bætt við hækkar talan upp í 149 leikara. Þeir eru einnig í lista hér á eftir, en ef nöfn þeirra koma einnig fyrir á fyrri listanum hafa þau verið felld niður á þeim seinni.
Samstarfsverkefni við Grunnskólann Hólmavík, Tónskólann á Hólmavík og Hólmavíkurkirkju: Þrymskviða hin nýrri - Litli forvitni fíllinn - Jóladagatalið - Líf og friður
|
||
Spakmælið: „Það er svo gaman að leika ...“ |
|