Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
Skjaldhamrar ¤
1990 

Leikritiđ Skjaldhamrar var sett upp voriđ 1990 eftir langa yfirlegu ţar sem verk Jónasar og Jóns Múla Árnasonar voru tekin til rćkilegrar skođunar. Undirbúningsvinnan gekk mjög vel og mikiđ var lagt í búninga og sviđsmynd. Sýningar voru vel sóttar og uppsetningin ţótti mjög góđ.

Ađ sjálfsögđu var fariđ í stórsögulegt leikferđalag međ ţetta meistarastykki og lá leiđin um Vestfirđi í vikulangri ferđ. Ţegar leiđ ađ ferđinni fór njósnarinn Ómar Pálsson heldur ađ óróast enda var mikil smíđavinna í gangi á Ströndum á ţessum tíma. Ađ lokum varđ ţađ ađ ráđi ađ Halldór Jónsson var fenginn til ađ hlaupa í skarđiđ og leika njósnara í leikferđinni. Var hann ćfđur upp í rulluna á mettíma og haldin opin ćfing á Hólmavík 2 dögum áđur en lagt var upp.

Rúta varđ leigđ hjá Guđmundi Jónassyni og Kormákur vitavörđur settist undir stýri. Efftir sýningu á Patreksfirđi var ekiđ í einum rykk í Engidal viđ Skutulsfjörđ og sett upp bćkistöđ ţar í húsi sem Orkubú Vestfjarđa lánađi Leikfélaginu endurgjaldslaust. Ţađan var ekiđ á hverjum morgni á ţá ţrjá sýningarstađi sem eftir voru. Margir eiga skemmtilegar minningar úr Engidalsdvölinni og á Orkubúiđ ţakkir skyldar.

 

skjaldhamrar.jpg (21833 bytes)

hamrar6.jpg (27884 bytes)

hamrar2.jpg (27689 bytes)

 

hamrar11.jpg (32281 bytes)

hamrar5.jpg (29066 bytes)

hamrar4.jpg (22813 bytes)

 

hamrar3.jpg (25083 bytes)

hamrar7.jpg (23030 bytes)

hamrar10.jpg (33814 bytes)

 

hamrar8.jpg (26262 bytes)

hamrar13.jpg (26235 bytes)

hamrar9.jpg (34460 bytes)

- Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu -

Höfundur: 

Jónas Árnason.

Leikstjóri:

Arnlín Óladóttir.

Leikarar:
 

Katrín Stanton

Ester Sigfúsdóttir

Kormákur vitavörđur

Einar Indriđason

Páll Daniel Nielsen

Halldór Jónsson
Ómar Pálsson

Major Stone

Gunnar Jónsson

Korporállinn

Jón Jónsson

Birna

Hafdís Kjartansdóttir

Hvíslarar:

Stefanía Halldórsdóttir og Ásdís Jónsdóttir.

Förđun:

Salbjörg Engilbertsdóttir og María Guđbrandsdóttir.

Ljósa- og hljóđmenn:

Jóhann L. Jónsson og Bjarki Guđlaugsson.

Leikmynd, búningar, lýsing o.fl.:

Ásmundur Vermundsson, Magnús Rafnsson, Benedikt Grímsson, Salbjörg Engilbertsdóttir, Eysteinn Gunnarsson, Gunnar Grímsson, Haraldur Jónsson, Arnlín Óladóttir og Sćvar Benediktsson.

Sýningar (14):

Hólmavík - 11. apríl
Hólmavík - 14. apríl
Hólmavík - 16. apríl
Drangsnes - 20. apríl
Broddanes - 28. apríl
Hólmavík - 1. júní
Hólmavík - 2. júní
Tjarnarlundur - 16. júní
Króksfjarđarnes - 17. júní
Patreksfjörđur - 18. júní
Bolungarvík - 19. júní
Suđureyri - 20. júní
Flateyri - 21. júní
Árnes - 23. júní

   

Spakmćli verksins: „Mikiđ hefurđu falleg eyru. Geturđu hreyft ţau?“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002