Leikfélag Hólmavíkur |
|||||
|
Kannski er ekki beint hćgt ađ segja ađ einleikurinn Um skađsemi áfengisins sé beinlínis á vegum Leikfélags Hólmavíkur. Og jú, kannski, ţótt ţađ sé bara einn mađur sem eigi allan heiđurinn af Skađseminni - hafi leikiđ, leikgert, leikstýrt, farđađ, lýst og hvíslađ ađ sjálfum sér á örlagastundum. Meira ađ segja séđ um búninginn ađ mestu leyti án hjálpar. Ţađ er nú lítiđ félagslíf í ţví. En af ţví Sigurđur Atlason hélt lífi í Leikfélagi Hólmavíkur á löngu tímabili, höfum viđ Skađsemina međ hér og teljum okkur eiga dálítiđ í henni. Ađ minnsta kosti svona framan af, ţótt ţađ verđi ađ viđurkennast ađ hún hafi frá 1996 lifađ ađ mestu leyti sjálfstćđu lífi međ Sigga Atla víđa um hinn vestrćna heim. Og gerir vonandi lengi enn. - Okkur vantar myndir !!! - Höfundur: Anton Tchekov Leikgerđ og leikstjórn: Sigurđur Atlason Leikarar
og persónur:
Hvíslari: Sigurđur Atlason lengst af, en Jón Jónsson framan af Ljósamađur: Sigurđur Atlason lengst af, en Jón Jónsson framan af Leikmynd: Sigurđur Atlason Búningur: Sigurđur Atlason Förđun: Sigurđur Atlason Sýningar (29): Hólmavík
(Café Riis) - 4. júlí 1996 Hafnarfjörđur
(veitingahúsiđ A. Hansen) - 25. apríl 1997 Hvide Svanen / Horsens Danmörk - 27. des. 1998 Reykjavík
- 15. apríl 1999 ... og líklega víđar.
|
||||
Spakmćli verksins: „Áfengi er ... ađ langmestu leyti vatn.“ |
|