Leikfélag Hólmavíkur |
|||||||
|
Staður og stund er heilmikið sjálfsmorðsdrama, ætlað til að vekja fólk til umhugsunar um lífið og tilveruna á þessum síðustu og verstu tímum. Leikritið er frekar stutt og það var líka eins gott, því áhorfendur hafa án efa flestir verið orðnir efins um tilgang lífsins þegar líða tók á sýninguna. Staður og stund var hluti af þríleiknum: Það er list að lifa. Leikritið var samt sýnt einu sinni oftar en þríleikurinn af því farið var með einþáttunginn á bandalagsþing á Blönduósi og hann sýndur þar við góðar undirtektir.
- Smellið á myndirnar til að sjá stærri útgáfu - Höfundur: Peter Barnes Leikstjóri og hvíslari: Arnlín Óladóttir Persónur
og leikendur:
- Sjá nánar: Það er list að lifa - |
||||||
Boðskapur verksins: „Sjálfsmorð borga sig ekki.“ |
|