Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Aðalsíðan

Leikritasíðan

 

 
Sex í sveit ¤ 2003

Sex í sveit er farsi af hröðustu gerð, áhorfendur þurfa að hafa sig alla við til að fylgjast með flækjunni og innbyrða alla brandarana um leið.

Hlutverkin í leikritinu eru sex. Það þótti bera  vott um dirfsku og stórhug Leikfélagsins að allir kvenleikararnir þrír sem léku í sýningunni voru að stíga á svið í fyrsta skipti. Þetta þótti djarfur leikur í jafn tæknilega erfiðu leikriti, eða svo sagði gagnrýnandinn, en stúlkunum fórst verkefnið afar vel úr hendi. Aðsóknin að Sex í sveit var býsna góð, en tæplega níuhundruð manns börðu sýningarnar 12 augum. Það þýðir rúmlega 70 manns á sýningu. Híhíhí.

Skúli Gautason var fenginn til að stjórna verkinu og honum fórst það einstaklega vel úr hendi. Æfingar gengu vel og leikstjórinn hafði orð á því að hann hefði aldrei unnið með þægilegri hóp. Gaman að því. Þau hjónakornin Skúli og Þórhildur urðu reyndar svo hrifinn að þau keyptu sér hús á Ströndum um leið og æfingum lauk.

Síðan var að sjálfsögðu farið í ægilegar leikferðir með stykkið eins og Leikfélagsins er von og vísa. Farið var til Reykjavíkur og Borgarness og síðan í stutta ferð um Norðurland, til Bolungavíkur og auðvitað norður í Árneshrepp.

sex3.jpg (62514 bytes)

sex5.jpg (51518 bytes)

leik23.jpg (64478 bytes)

 

sex7.jpg (55439 bytes)

sex-soley_tota.jpg (69868 bytes)

sex2.jpg (56191 bytes)

 

sex-slagsmal.jpg (56434 bytes)

sex6.jpg (49760 bytes)

sex4.jpg (46919 bytes)

 
sex11.jpg (99464 bytes) sex10.jpg (48682 bytes) sex8.jpg (34810 bytes)
 
sex12.jpg (54395 bytes) sex13.jpg (58308 bytes) sex14.jpg (73066 bytes)
 
sex15.jpg (107893 bytes) sex16.jpg (56607 bytes) sex18.jpg (41000 bytes)
 
sex17.jpg (61532 bytes) sex19.jpg (64468 bytes) sex20.jpg (119354 bytes)
 
sex21.jpg (37079 bytes) sex22.jpg (58526 bytes) sex-leikhopurinn.jpg (67396 bytes)
 

Höfundur: 

Marc Camoletti

Leikstjóri: 

Skúli Gautason

Persónur og leikarar:
 

Benedikt

Sverrir Guðbrandsson

Þórunn Rúna Stína Ásgrímsdóttir
Ragnar Einar Indriðason
Sóley Hildur Guðjónsdóttir
Sólveig Kristín Einarsdóttir
Benóný Arnar S. Jónsson

Framkvæmdastjóri:

Salbjörg Engilbertsdóttir

Aðstoðarleikstjóri:

Jón Gísli Jónsson

Hvíslari:

Sigríður Einarsdóttir og Salbjörg Engilbertsdóttir

Lýsing:

Jón Gísli Jónsson og Skúli Gautason

Sviðsmynd:

Hafþór Þórhallsson

Förðun:

Salbjörg Engilbertsdóttir og Unnur Ingimundardóttir

Leikskrá:

Arnar S. Jónsson og Kristín S. Einarsdóttir

Hjálparhellur í leikferðum:

Jón Ragnar Gunnarsson
Alfreð Gestur Símonarson
Unnur Ingimundardóttir
Tryggvi Ingvar Ólafsson

Sýningar (12):

Hólmavík - 17. apríl - um 70 áhorfendur
Hólmavík - 19. apríl - um 100 áhorfendur
Hólmavík - 21. apríl - um 100 áhorfendur
Hólmavík - 24. apríl - 69 áhorfendur
Árnes - 26. apríl - 37 áhorfendur
Drangsnes - 27. apríl - 56 áhorfendur
Bolungarvík - 30. apríl - 105 áhorfendur
Borgarnes - 16. maí - 32 áhorfendur
Reykjavík - 17. maí - 110 áhorfendur
Hólmavík - 7. júní - 29 áhorfendur
Ketilás í Fljótum - 14. júní - 104 áhorfendur
Litli-Garður á Akureyri - 16. júní - 52 áhorfendur

 

Spakmæli verksins: „Betra knall með tvær frá Sigga Hall ...“

 
Vefur
: SÖGUSMIÐJAN
© 2002