Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Aðalsíðan

Leikritasíðan

 
Húrra krakki ¤ 1984 

Leikritið Húrra krakki var sett upp árið 1984, eftir að ótal leikrit höfðu verið lesin yfir. 

Á þessum árum var fjárhagslega hagstætt að setja upp stykki eftir íslenskan höfund, en þó varð krakkinn ofan á sökum þess hve leikritið er fyndið. Sú varð líka raunin að margir leikarar fóru á kostum í Húrra krakka og urðu jafnvel allt að því ógleymanlegir.

Sýningar tókust í alla staði ljómandi vel og frumsýningin í bragganum var fyrir troðfullu húsi. 

 

 

Farið var í allsögulega leikferð með verkið þar sem það bar m.a. til tíðinda að leikarar lögðu á lykkju á leið sína út af prestskosningum og hjólabúnaður yfirgaf kerruna sem leikmyndin var í þegar ferðalagið stóð sem hæst á Laxárdalsheiði. Meira um það hér.

hurrakrakki5.jpg (109947 bytes)

hurrakrakki2.jpg (110645 bytes)

hurrakrakki1.jpg (118291 bytes)

hurrakrakki4.jpg (116818 bytes)

hurrakrakki11.jpg (100395 bytes)

hurrakrakki3.jpg (120695 bytes)

hurrakrakki6.jpg (132818 bytes) hurrakrakki9.jpg (120908 bytes)

hurrakrakki7.jpg (133136 bytes)

hurrakrakki10.jpg (125460 bytes)

hurrakrakki12.jpg (142238 bytes)

hurrakrakki8.jpg (105752 bytes)

Höfundur: 

Arnold og Bach

Leikstjóri:

Auður Jónsdóttir

Persónur og leikarar:
 

Tómas tútomma

Sigurður Atlason

Anna stofustúlka

Drífa Hrólfsdóttir

Hanna

Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir

Prófessorinn

Haraldur V.A. Jónsson

Úlfur Austmar

Sigurður Atlason

Thorkelsen sýslumaður

Friðrik Runólfsson

Frú Matthildur

Katrín Sigurðardóttir

Helga Stefáns

Anna Jóna Snorradóttir

Hillaríus Foss

Gunnar Jóhannsson

Hvíslari:

Birna Dís Björnsdóttir

Smíði og önnur vinna:

Ásmundur Vermundsson, Haraldur Jónsson, Sigurður Atlason, Benedikt Grímsson, Ásdís Sigurþórsdóttir og Sævar Benediktsson.

Búningar og annar saumaskapur:

Sunna Vermundsdóttir

Sýningar (8):

Hólmavík - 13. apríl
Hólmavík - 14. apríl
Hólmavík - 14. apríl
Hólmavík - 21. apríl
Búðardal - 4. maí 
Króksfjarðarnes - 5. maí
Reykjum - 6. maí
Broddanes - 6. maí 

    

Spakmæli verksins: „*.“

 
Vefur
: SÖGUSMIÐJAN
© 2002