Leikfélag Hólmavíkur |
|||||||||||||||||||||
Leikritið Húrra krakki var sett upp árið 1984, eftir að ótal leikrit höfðu verið lesin yfir. Á þessum árum var fjárhagslega hagstætt að setja upp stykki eftir íslenskan höfund, en þó varð krakkinn ofan á sökum þess hve leikritið er fyndið. Sú varð líka raunin að margir leikarar fóru á kostum í Húrra krakka og urðu jafnvel allt að því ógleymanlegir. Sýningar tókust í alla staði ljómandi vel og frumsýningin í bragganum var fyrir troðfullu húsi.
Farið var í allsögulega leikferð með verkið þar sem það bar m.a. til tíðinda að leikarar lögðu á lykkju á leið sína út af prestskosningum og hjólabúnaður yfirgaf kerruna sem leikmyndin var í þegar ferðalagið stóð sem hæst á Laxárdalsheiði. Meira um það hér. Höfundur: Arnold og Bach Leikstjóri: Auður Jónsdóttir Persónur
og leikarar:
Hvíslari: Birna Dís Björnsdóttir Smíði og önnur vinna: Ásmundur Vermundsson, Haraldur Jónsson, Sigurður Atlason, Benedikt Grímsson, Ásdís Sigurþórsdóttir og Sævar Benediktsson. Búningar og annar saumaskapur: Sunna Vermundsdóttir Sýningar (8): Hólmavík
- 13.
apríl
|
|||||||||||||||||||||
Spakmæli verksins: „*.“ |
|