Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Aðalsíðan

Leikritasíðan

 
Þrymskviða hin nýrri ¤ 2004

Þrymskviða hin nýrri var sett upp af 8.-10. bekk Grunnskólans á Hólmavík í samvinnu við Leikfélag Hólmavíkur á árshátíð skólans 2004. Leikritið er eftir tvo góðkunna Leikfélaga og mæðgurnar Hrafnhildi Guðbjörnsdóttir, sem er kennari við Grunnskólann, og Hörpu Hlín Haraldsdóttir, sem er kennaranemi.

Leikritið byggir á Eddukvæðinu Þrymskviðu þar sem þrumuguðinn Þór klæddist í kvenmannsbúning til að freista þess að ná hamrinum Mjölni aftur úr jötnahöndum. Loki Laufeyjarson kemur og mikið við sögu og sama gildir um jötuninn Þrym og gyðjuna Freyju. Nútímanum er fléttað á skemmtilegan hátt inn í verkið.

Þrymskviða hin nýrri var sýnd á árshátið skólans að viðstöddum um 240 gestum sem troðfylltu félagsheimilið á Hólmavík. Mjög margir tóku þátt í sýningunni, bæði í leikritinu sjálfu, tónlistarflutningi eða öðrum tengdum verkefnum og það er ekki vafi á að uppsetningin hefur verið mjög lærdómsrík fyrir mjög marga. Félagar í Leikfélagi Hólmavíkur tóku virkan þátt í uppsetningunni, bæði við umgjörð sýningarinnar, leik og leikstjórn.

0trymur27.jpg (60710 bytes)

0trymur10.jpg (72848 bytes)

0trymur11.jpg (106367 bytes)

 

 

0trymur12.jpg (101686 bytes)

0trymur2.jpg (72817 bytes)

0trymur14.jpg (75809 bytes)

 
0trymur26.jpg (63938 bytes) 0trymur19.jpg (51318 bytes) 0trymur21.jpg (48920 bytes)
0trymur18.jpg (96465 bytes) 0trymur17.jpg (40178 bytes) 0trymur1.jpg (64740 bytes)
0trymur23.jpg (42706 bytes) 0trymur6.jpg (56595 bytes) 0trymur25.jpg (65831 bytes)
0trymur20.jpg (51137 bytes) 0trymur5.jpg (56724 bytes) 0trymur15.jpg (38374 bytes)
0trymur3.jpg (48909 bytes) 0trymur8.jpg (43881 bytes) 0trymur9.jpg (60013 bytes)
0trymur16.jpg (72496 bytes) 0trymur24.jpg (84564 bytes) 0trymur4.jpg (78372 bytes)
 
0trymur13.jpg (105128 bytes) 0trymur22.jpg (75669 bytes) 0trymur7.jpg (64385 bytes)

Höfundur: 

Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir
Harpa Hlín Haraldsdóttir

Leikstjóri: 

Kristín Sigurrós Einarsdóttir

Persónur og leikarar:
 

Þrymur Jötunsson Sigurður Páll Jósteinsson
Freyja Óðinsdóttir Saga Ólafsdóttir
Þór Óðinsson Jóhannes Helgi Alfreðsson
Loki Laufeyjarson Jón Gústi Jónsson  
ÆSIR  
Baldur Óðinsson Jón Örn Haraldsson
Heimdallur Óðinsson Indriði Einar Reynisson
Höður Óðinsson Steinar Ingi Gunnarsson
Sif Sjafnardóttir Elín Ingimundardóttir
Gná Óðinsdóttir Björk Ingvarsdóttir
Iðunn Óðinsdóttir Herdís Huld Henrýsdóttir
Sjöfn Óðinsdóttir Þórdís Fjölnisdóttir
ÞURSAR
Frenja Jötunsdóttir Lára Kristjánsdóttir
Angurboða Jötunsdóttir Þorbjörg Matthíasdóttir
Aurboða Jötunsdóttir Aldís Ósk Böðvarsdóttir
Bestla Bölþornsdóttir Anna Þórunn Guðbjörnsdóttir
Nótt Narfadóttir Hekla Björk Jónsdóttir
Gjálp Geirröðardóttir Ingibjörg B. Hjartardóttir
AÐRIR
Egill Spielberg Egill Victorsson
Unnur Lopez Unnur Ingimundardóttir
GESTALEIKARAR  
Victor Örn Victorsson Victor Örn Victorsson
Kristján Sigurðsson Kristján Sigurðursson
Óðinn Jón Gísli Jónsson
Arnar Crystal Arnar S. Jónsson

Hljómsveit:

Tinna, Árdís, Hólmfríður, Ingólfur, Bjarki og Þórhallur. Bjarni Ómar Haraldsson hljómsveitarstjóri.

Tölvuvinnsla, leikskrá og aðgöngumiðar:

Jakob, Indriði, Steinar, Tinna, Ingibjörg, Jón Örn, Jói, Agnes, Jón Þór og Unnur Eva. Tölvutæknilegir yfirmenn: Kristján Sigurðsson og Kristín Sigurrós Einarsdóttir.

Lýsing:

Jón Þór og Egill. Listrænir stjórnendur: Einar Indriðason, Jón Ragnar Gunnarsson.

Sviðsmynd og leikmunir:

Jakob, Júlíus, Jón Þór, Anna Þórunn, Unnur I og Aldís. Listrænn stjórnandi: Hafþór Ragnar Þórhallsson.

Búningar, förðun og hárgreiðsla:

Unnur Eva, Unnur I, Tinna, Árdís, Anna Þórunn og Agnes. Listrænir yfirmenn: Inga Foss, Anna Birna, Hildur G. og Salbjörg.

Sérstakar þakkir:

Arnar S. Jónsson og Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Einar Indriðason, Jón Ragnar Gunnarsson, Gunnar Jónsson, Salbjörg Engilbertsdóttir, starfsfólk Grunnskólans og Tónskólans.

Sýningar (1):

Hólmavík - 18. mars - um 240 áhorfendur
 

Spakmæli verksins: „ ...“

 
Vefur
: SÖGUSMIÐJAN
© 2003