Leikfélag Hólmavíkur |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Árið 1993 var sett upp á Hólmavík leikritið Líf og friður - Dýr(s)legur söngleikur um lífsbjörgina. Sýningin var unnin í samstarfi Æskulýðsstarfs Hólmavíkurkirkju og Leikfélags Hólmavíkur. Leikritið byggir á myndinni um Örkina hans Nóa, skip lífsbjargarinnar, björgunarbát guðs og manna á illskunnar ólgusjó. -
Eigið þið myndir? Láttu vita: sogusmidjan@strandir.is
- Höfundur: Per Harling Leikgerð: Lars Collmar, Per Harling Þýðing: Sr. Jón Ragnarsson Tónsetn. ísl.: Þórunn Björnsdóttir Persónur
og leikarar:
Leikstjórn og förðun: María Guðbrandsdóttir, Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir Undirleikur: Sigríður Óladóttir Búningar: Sunna Vermundsdóttir Sviðsmynd: Ásmundur Vermundsson Sýningar (1): Hólmavíkurkirkja - 28.nóv. 1993
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Spakmæli verksins: „Maðurinn geysist um geiminn | og grefur sig lengst oní jörð. | Nú ránshendi fer hann ófeiminn | svo fækkar í lífdýra hjörð.“ |
|