Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 

 
Sjóleiđin til Bagdad ¤
1981-82 

Sjóleiđin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson var fyrsta stóra uppsetning Leikfélags Hólmavíkur.

Góđ ađsókn var ađ leikritinu, bćđi á Hólmavík og í leikferđalögum. Til Drangsness var sjóleiđin farin á Hilmi ST-1, enda var vegurinn ófćr. Síđan var siglt heim aftur um nóttina. Menn létu ekki stoppa sig á ţessum árum frekar en ţeir gera í dag. Samkomuhúsiđ Baldur á Drangsnesi hafđi nýlega veriđ tekiđ í notkun og var ekki alveg fullklárađ. Hljómburđurinn var ţví sérstaklega skringilegur.

Eftir áramótin var sýningin ćfđ upp og sýnt á Hvammstanga. Siggi Villa flutti leikmyndina á vörubíl, en ađrir fóru á einkabílum. U.ţ.b. 50 áhorfendur mćttu á sýninguna ţar.

Til gamans má geta ţess ađ miđaverđ á leikritiđ var 90 krónur fyrir fullorđna, en 50 krónur fyrir börn.

- LÝST ER EFTIR MYNDUM og NÁNARI UPPLÝSINGUM -

Höfundur: 

Jökull Jakobsson

Leikstjóri:

Kristín Anna Ţórarinsdóttir

Persónur og leikarar:

Mundi

Friđrik Runólfsson

Ţuríđur

Katrín Sigurđardóttir

Signý

Anna Jóna Snorradóttir

Hildur

Kolbrún *

Eiríkur

Sigurđur Atlason

Gamli mađurinn

Kristján Jónsson

Halldór

Jón Magnús Magnússon

Sýningar (5):

Hólmavík - 4. desember
Hólmavík - 6. desember
Hólmavík - 6. desember
Drangsnes - 11. desember
Hvammstangi - 10. janúar

    

Spakmćli verksins: „Eru komin bréf?“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002