Leikfélag Hólmavíkur |
||||
Leikritiđ sem sett var upp áriđ 2009 var hinn tryllti gamanleikur
Viltu finna milljón? eftir Ray Cooney, ţar sem allt fer í hina mestu flćkju áđur en yfir lýkur. Leikstjóri var Arnar S. Jónsson sem áđur hafđi leikstýrt Frćnku Charleys hjá félaginu. Ţađ var Gísli Rúnar Jónsson sem ţýddi verkiđ á íslensku.
Höfundur: Ray Cooney Leikstjóri: Arnar S. Jónsson Persónur og leikarar: Hvíslari: Lýsing: Sviđsmynd: Leikmunir og búningar: Förđun: Leikskrá: Sýningar (5):
Föstudaginn 24. apríl 2009 - Frumsýning, Félagsheimilinu á Hólmavík, kl. *
|
||||
Spakmćli verksins: „Láttu ekki eins og ţú sért ekki ţarna, ég sé ţig vel.“ |
|