Leikfélag Hólmavíkur |
||||
Á ţrjátíu ára afmćli Leikfélags Hólmavíkur lögđust menn í miklar vangaveltur um hvađa leikrit skyldi ćfa. Niđurstađan var ađ ţađ vćri vel viđ hćfi ađ ćfa trylltan gamanleik á afmćlisárinu og fara međ hann í dálitla leikferđ. Farsinn Međ táning í tölvunni varđ fyrir valinu og Arnar S. Jónsson sem orđinn er vanastur heimamanna var ráđinn leikstjóri. Höfundur: Ray Cooney Leikstjóri: Arnar S. Jónsson
Persónur og leikarar: Hvíslari: Lýsing: Sviđsmynd: Leikmunir og búningar: Förđun: Leikskrá: Sýningar (9): Miđvikudaginn 20. apríl 2011, kl 20:00 - Frumsýning, Félagsheimilinu á Hólmavík
|
||||
Spakmćli verksins: „Láttu ekki eins og ţú sért ekki ţarna, ég sé ţig vel.“ |
|