Leikfélag Hólmavíkur |
|||||||||||||||||||||||
Óvenju breiđur aldurshópur tók ţátt í uppsetningunni á Karlinum í kassanum, skemmtilegum gamaldags farsa. Sá elsti í leikarahópnum var 69 ára en sá yngsti 14 ára. 10 leikarar fóru međ 12 hlutverk. Arnlín Óladóttir leikstýrđi á allmörgum ćfingum en ađ hluta til fóru ćfingarnar fram stjórnlaust. Ćft var og sýnt í Sćvangi og gekk bara býsna vel ţrátt fyrir ađ stundum vćri dálítiđ kalt í húsinu á ćfingatímanum.
Frumsýning var í bráđri hćttu ţví einn leikarinn, hćstaréttarlögmađurinn Sverrir Guđbrandsson, var veđurtepptur viđ snjómokstur norđur í Árneshreppi í nćrri viku fyrir frumsýningu. En allt hafđist ţetta nú ađ lokum. Og ađsóknin hefur aldrei veriđ betri hjá Leikfélagi Hólmavíkur. Fullyrđa má ađ ţađ hafi einmitt komiđ sér mjög vel ţví stađan í kassanum var ekkert sérstök. Fariđ var í ferđir međ stykkiđ, á Drangsnes, í Króksfjarđarnes og norđur í Árnes. - Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu - Höfundar: Arnold og Bach Leikstjóri: Arnlín Óladóttir. Persónur
og leikarar:
Hvíslarar: Ţuríđur Friđriksdóttir og Salbjörg Engilbertsdóttir Förđun og hárgreiđsla: Salbjörg Engilbertsdóttir og Lára G. Agnarsdóttir Leikmynd, búningar, lýsing o.fl.: Arnlín Óladóttir, Magnús Rafnsson, Hrönn Magnúsdóttir, Ţuríđur Friđriksdóttir Leikskrá: Salbjörg Engilbertsdóttir og Steinunn B. Halldórsdóttir Sýningar (7): Sćvangur
- 12. apríl, fimmtudagur (skírdagur)
|
|||||||||||||||||||||||
Spakmćli verksins: „Ég er keisarinn af Abyssiníu.“ |
|