Leikfélag Hólmavíkur |
![]() |
||||||||||||||||||||||
Arnlín Óladóttir leikstýrđi á allmörgum ćfingum en ađ hluta til fóru ćfingarnar fram stjórnlaust. Ćft var og sýnt í Sćvangi og gekk bara býsna vel ţrátt fyrir ađ stundum vćri dálítiđ kalt í húsinu á ćfingatímanum.
Og ađsóknin hefur aldrei veriđ betri hjá Leikfélagi Hólmavíkur. Fullyrđa má ađ ţađ hafi einmitt komiđ sér mjög vel ţví stađan í kassanum var ekkert sérstök. Fariđ var í ferđir međ stykkiđ, á Drangsnes, í Króksfjarđarnes og norđur í Árnes. - Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu - Höfundar: Arnold og Bach Leikstjóri: Arnlín Óladóttir. Persónur
og leikarar:
Hvíslarar: Ţuríđur Friđriksdóttir og Salbjörg Engilbertsdóttir Förđun og hárgreiđsla: Salbjörg Engilbertsdóttir og Lára G. Agnarsdóttir Leikmynd, búningar, lýsing o.fl.: Arnlín Óladóttir, Magnús Rafnsson, Hrönn Magnúsdóttir, Ţuríđur Friđriksdóttir Leikskrá: Salbjörg Engilbertsdóttir og Steinunn B. Halldórsdóttir Sýningar (7): Sćvangur
- 12. apríl, fimmtudagur (skírdagur)
|
|||||||||||||||||||||||
Spakmćli verksins: „Ég er keisarinn af Abyssiníu.“ |
|