Leikfélag Hólmavíkur |
|||||||||||||||
Í leikskránni kemur ekki margt fram um verkið sem nýtist hér, en árið 1985 er nokkuð fyrir mitt minni. Einu óþarfa upplýsingarnar um verkið og uppsetninguna sem í leikskránni er að finna er að leikritið er í þremur þáttum og fer fram í setustofu í íbúð Bates höfuðsmanns í London. Aftan á leikskránni stendur svo: Góða skemmtun. Af 72 myndum sem nýverið fundust frá uppsetningu leikritsins (allar á stærð við lítið frímerki og sum andlitin hafa verið þurrkuð út eins og hér fyrir ofan) má ráða að um er að ræða sakamálaleikrit. - Allar upplýsingar um verkið og uppsetning þess væru vel þegnar! -
- Smellið á myndirnar til að sjá stærri útgáfu - Höfundur: Stafford Dickens Þýðandi: Ragnar Jóhannesson Leikstjóri: Auður Jónsdóttir Leikarar:
Hvíslari: Margrét Guðmundsdóttir Ljósameistari og aðstoðarmenn: Hörður Ásgeirsson, Sævar Benediktsson og Drífa Hrólfsdóttir. Smíði og leiktjöld: Ásmundur Vermundsson, Sigurður Atlason, Haraldur Jónsson, Sævar Benediktsson, Örn Halldórsson og Jóhann S. Magnússon. Búningar og saumaskapur: Katrín Sigurðardóttir og Drífa Hrólfsdóttir. Sýningar (4): Allar á Hólmavík (?)
|
|||||||||||||||
Spakmæli verksins: „Köld eru kvennaráð.“ |
|