Leikfélag Hólmavíkur |
|||
|
Leikfélag Hólmavíkur er víðfrægt fyrir að hafa sýnt einstaklega víða um land, mun víðar en flest önnur leikfélög. Það hefur meira að segja farið í hringferð um landið með leikritið Djúpavíkurævintýrið. Leikferðalögin eru mörg hver hálfgerð ævintýri. Og mörg þeirra lifa lengi í minningunni, en sum voru reyndar líka fest á filmu eða skráð í Aldirnar okkar. Nokkrar sögur úr leikferðum eru faldar hér á vefnum: Leikferðalög eru yndisleg skemmtun. Sýningar Leikfélags Hólmavíkur Leikfélag Hólmavíkur hefur sýnt leikrit á eftirtöldum stöðum á landinu. Þá eru ekki taldar með sýningar Sigurðar Atlasonar á Um skaðsemi áfengisins sem sýnt var á ýmsum óvæntum stöðum:
Hmm. 45 staðir. Geri aðrir betur.
|
||
Spakmælið: „Þrjú hjól undir bílnum, áfram skröltir hann þó ...“ |
|