Leikfélag Hólmavíkur |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Á mörgum leiksýningum hafa nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík unniđ međ Leikfélaginu. Hér var ţó gengiđ skrefinu lengra og tekiđ upp formlegt samstarf. Rykiđ var dustađ af Jóladagatalinu, leikriti sem félagar í Leikfélagi Hólmavíkur sömdu fyrir áratug, og ţađ var sett upp á stóra sviđinu í Félagsheimilinu á Hólmavík.
Uppistađan í leikarahópnum voru nemendur skólans en tveir reyndir leikarar tóku einnig ţátt. Annar ţeirra var Arnar S. Jónsson sem hafđi 10 árum áđur leikiđ drenginn, en var nú kominn í hlutverk tröllsins. Svona vaxa menn innan Leikfélagsins. Ađeins var sýnt einu sinni en mćting á ţá sýningu var býsna góđ. - Okkur vantar myndir !!! - Höfundar: Arnlín Óladóttir, Ásmundur Vermundsson, Einar Indriđason, Ester Sigfúsdóttir og Jón Jónsson Leikstjóri: Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir Leikarar:
Hvíslari: Karen Dađadóttir. Ljós: Einar Indriđason. Sviđsmynd: Arnar S. Jónsson, Jón Jónsson og Hrafnhildur Guđbjörnsdóttir. Förđun: Salbjörg Engilbertsdóttir. Sýningar (1): Hólmavík - 21. desember 2000.
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Spakmćli verksins: „Ţađ verđa bara engin jól.“ |
|