Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
Landabrugg og ást ¤
1989 

Landabruggiđ er óhemjulega fyndinn farsi. Ţar er lífleiki og fjör í fyrirrúmi, atburđarásin hröđ og áđur en nokkur veit af er allt komiđ í ađ ţví er virđist óleysanlegan hnút. Ađ sjálfsögđu rćtist ţó úr ađ lokum.

Persónur leiksins eru líka margar eftirminnilegar - Haukur Hálfjárn og kvenlega hliđ hans, Fía frćnka, siviliserađi landabruggarinn Ingjaldur, svo ekki sé nú minnst á Friđrik lćkni sem ráđlagđi fólki stöđugt ađ laxera.

Regína á Gjögri, hinn heimsfrćgi fréttaritari gerđi leikritinu góđ skil í DV ţótt fátt vćri hćgt ađ stađfesta af fréttinni . Ţar sagđi hún ađ verkiđ hefđi veriđ sýnt 12 sinnum á hálfum mánuđi, leikstjóri héti Aronía Ólafsdóttir, höfundur Loftur Guđmundsson, leikararnir vćru allir ómenntađir og hefđu leikiđ svo vel ađ leiklistarskólar vćru óţarfir. Auk ţess sagđi hún ađ Anna Jóna hefđi litiđ út fyrir ađ vera mjög gömul, svona ung manneskjan, og ađ allir hefđu skemmt sér mjög vel (nokkuđ til í ţví).

Mikil raunarolla um sýningarnar var fćrđ til bókar eins og sjá má hér.

 

brugg12.jpg (25953 bytes)

brugg11.jpg (20602 bytes)

brugg8.jpg (18577 bytes)

 

brugg2.jpg (23286 bytes)

brugg3.jpg (24991 bytes)

brugg13.jpg (24571 bytes)

 

brugg9.jpg (23877 bytes) brugg5.jpg (30048 bytes) brugg7.jpg (23005 bytes)
 
brugg1.jpg (28872 bytes) brugg4.jpg (16968 bytes) brugg6.jpg (26188 bytes)

- Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu -

Höfundar: 

Riemann og Schwarts

Leikstjóri:

Arnlín Óladóttir

Persónur og leikarar:
 

Ferdinand ţjónn

Ómar Pálsson

Hans hćstaréttarlögmađur

Jón Jónsson

Ingjaldur landabruggari

Magnús Rafnsson

Haukur Hálfjárn, ungur listamađur

Einar Indriđason

Stína, unnusta Hauks

Ester Sigfúsdóttir

Jósefína frćnka af Króknum

Anna Jóna Snorradóttir

Elsa, fósturdóttir Fínu

Salbjörg Engilbertsdóttir

Lögregluţjónn

Jón Vilhjálmsson

Friđrik gamli lćknir

Friđrik Runólfsson

Lína, kona Ferdinands

Steinunn B. Halldórsdóttir

Hvíslari:

Ásmundur Vermundsson

Sviđsmynd, ljós og allt annađ:

Ásmundur Vermundsson, Magnús Rafnsson, Ómar Pálsson og Ragnar Ölver Ragnarsson.

Listmálun og förđun:

Ásdís * og Salbjörg Engilbertsdóttir

Gerđ leikskrár:

Ester Sigfúsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir og Jón Jónsson

Ljósmyndari:

Ólafur Ingimundarson

Saumar og ţvottur:

Svanhildur Jónsdóttir

Sýningar (12):

Hólmavík - 5. maí
Hólmavík - 7. maí
Hólmavík - 7. maí
Broddanes - 9.maí
Hólmavík - 2. júní
Drangsnes - 4. júní
Reykjanes - 17. júní
Króksfjarđarnes - 18. júní
Hnífsdalur - 24. júní
Bolungarvík - 25. júní
Árnes - 8. júlí
Árnes - 8. júlí

   

Spakmćli verksins: „Eins og ţeir sivilíseruđu segja ...“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002