Leikfélag Hólmavíkur |
|||
|
Einn mikilvćgasti hlekkurinn viđ hverja uppsetningu á leikriti er blessađur leikstjórinn. Ef leikstjóri er góđur er hćgt ađ gera kraftaverk á sviđinu og hann getur orđiđ einstökum leikurum ađ ómetanlegu gagni. Slćmur leikstjóri getur međ sama hćtti stórskemmt móralinn hjá einu leikfélagi, sett ţađ á hausinn og eyđilagt heilu uppsetningarnar. Sem betur fer hefur Leikfélag Hólmavíkur yfirleitt veriđ heppiđ međ leikstjóra. Ţeir hafa ýmist veriđ lćrđir eđa ómenntađir í sínum frćđum, ađkomumenn eđa heimamenn. Sennilega hafa heimamenn oftar fengiđ ađ spreyta sig hjá Leikfélagi Hólmavíkur en hjá mörgum öđrum leikfélögum. Stundum hafa menn meira ađ segja látiđ sig hafa ţađ ađ hafa engan sérstakan leikstjóra, eđa ţá ađ leikstjórinn hefur leikiđ međ, en ţađ er stórkostlega erfitt nema menn séu ţaulvanir snillingar. Hér er listi um 17 leikstjóra frá 1981-2008 og yfirlit um verkefni ţeirra. Af ţeim eru 8 heimamenn (á ţeim tíma, sí vott ć mín):
|
||
Spakmćliđ: „Ţađ er svo gaman ađ leika ...“ |
|