Leikfélag Hólmavíkur |
||||||||||||||||||||||||
Leiklistarpartíin á Litlu-Hellu meðan Jón og Ester bjuggu þar voru víðfræg og oft býsna skrautleg. Hér að ofan er syrpa úr partíi eftir Landabruggið 1989. Eins og sjá má er spilað og sungið, drukkið og dansað, skrafað, skálað og skeggrætt. Eftir Jóladagatalið var partí hjá Stebba og Björk. Hjónarúmið í stofunni gerði mikla lukku.
Hér erum við stödd í öðru partíi á Litlu Hellu, nú eftir leiklistarnámskeið sem Skúli Gautason hélt og var mjög skemmtilegt. - SENDIÐ ENDILEGA MYNDASYRPUR ÚR LEIKFÉLAGSGLEÐSKAP -
|
||||||||||||||||||||||||
Spakmæli síðunnar: „Gangið hægt um gleðinnar dyr.“ |
|