Leikfélag Hólmavíkur |
|||
|
Ţađ er list ađ lifa nefndist vetrarverkefni Leikfélags Hólmavíkur á 10 ára afmćli leikfélagsins. Ţar var á ferđinni dagskrá sem var samansett úr ţremur gjörólíkum leikţáttum sem allir snerust ţó um listina ađ lifa. Fyrst má nefna ţáttinn Stađur og stund sem var grafalvarlegt sjálfsmorđsdrama, nćst var sakamálaleikritiđ Náttgalabćr sem er leikgerđ eftir smásögu Agötu Christie og loks sprelliđ og ţjóđfélagsádeilan Ţú ert í blóma lífsins, fífliđ ţitt! Vísdómsorđ úr leikskránni: „Illa gekk ađ manna leikritin ađ ţessu sinni og mćttu Hólmvíkingar gjarnan hugsa sinn gang og ganga síđan til liđs viđ Leikfélagiđ, ţví ţađ er líka list ađ lifa fyrir lítil leikfélög sem hafa lifandi list ađ leiđarljósi, og minnist ţess ađ margar hendur vinna létt verk og löđurmannlegt og lífiđ verđur leikandi létt og liđugt á löngum kvöldum og leikfélagiđ léttir lífsróđurinn og heldur lífi í litlum byggđarlögđum." Ljósamađur: Bjarki Guđlaugsson Búningar: Svanhildur Jónsdóttir Leikmynd: Ómar Pálsson, Ásmundur Vermundsson og Jóhann Magnússon Sérstakar ţakkir: Haddi Jóns, Björk Jóhanns, Stebbi Gísla, Árdís Björk, Gunnar Jó og Guđ fyrir góđa veđriđ Sýningar (7): Hólmavík
- 19. apríl Ţátturinn Stađur og stund var einnig sýndur á Bandalagsţingi ţetta ár.
|
||
Spakmćli verksins: „Ţađ er list ađ lifa.“ |
|