Leikfélag Hólmavíkur |
|||||||||||||||||||||||
Sýning Leikfélags Hólmavíkur veturinn 2004 var hinn tćplega 110 ára gamli farsi Frćnka Charley´s eftir Brandon Thomas. Á ţessari heiđurssíđu gefur hins vegar ađ líta myndir úr uppfćrslu Leikfélagsins Eldingar, sem samanstóđ af íbúum úr Kollafirđi og Bitru, á Frćnkunni 20 árum fyrr. Í sýningunni hjá Eldingu léku fjórir leikarar sem síđan hafa gert garđinn frćgan hjá Leikfélagi Hólmavíkur - Svanhildur Jónsdóttir, Einar Indriđason, Jón Gísli Jónsson og Steinunn Björg Halldórsdóttir. Ţess má einnig til gamans geta ađ leikstjóri viđ uppsetninguna hjá Eldingu var Signý Sigmundsdóttir frá Einfćtingsgili, en Arnar S. Jónsson sem leikstýrđi verkinu hjá Leikfélagi Hólmavíkur er einmitt barnabarn hennar. Svona gengur bakterían í erfđir. Ţiđ getiđ smellt hér til ađ fá ađ vita allt um uppsetninguna á Frćnku Charley´s hjá Leikfélagi Hólmavíkur 2004. Höfundur: Brandon Thomas. Leikstjórn og flest annađ: Signý Sigmundsdóttir. Ljós: Indriđi Sigmundsson og fleiri Hvíslari: Sigríđur Einarsdóttir Persónur og leikarar:
|
|||||||||||||||||||||||
Spakmćli verksins: „Hvar fenguđ ţér ţennan hatt?!?“ |
|