SandrækjaSandrækja er grá og getur orðið í mesta lagi 8cm. Hún lifir á 0-20 m dýpi. Við strendur Evrópu er hún algengust og hryggnir hún 2-3 á ári og eru eggin 2-14 þúsund. Sandrækja verður sjaldan eldri en 3-4 ára. RækjaRækjan lifir á mjúkum hafsbotnivið 0-8° C á 50-500 m dýpi. Fæðan er smá krabbadýr og ormar. StrandrækjaHrygnan er stærri en hængurinn og verður allt að 8 cm á lengd. Hún lifir aðalega í þarabeltinu. En hún hefur ekki fundist hér við land. Myndir er að finna í Fískabók AB.
|
|