Leikfélag Hólmavíkur |
|||
Áriđ 1990 voru liđin 100 ár frá ţví ađ Hólmavík fékk verslunarleyfi og ţess vegna var mikiđ húllumhć á stađnum - margra daga hátíđ. Örn Ingi Gíslason kom frá Akureyri og stjórnađi hátíđahöldunum og setti á laggirnar leiksmiđju sem starfađi innan vébanda Leikfélags Hólmavíkur og stóđ fyrir margvíslegum uppákomum. Leiksmiđjan fékk liđsauka frá Raufarhöfn, Akureyri og Hvammstanga - Arnar, Álfheiđi, Ingu og Kristján - gott fólk sem gaman var ađ kynnast. Ţátttakendur í Leiksmiđju Leikfélags Hólmavíkur á 100 ára afmćlinu voru svo margir ađ ţađ er engin leiđ ađ gera grein fyrir ţeim öllum. Atriđin voru líka mörg; revía, galdramessa, ótal stuttir leikţćttir, söngatriđi og sketsar. Sjálfsagt er best ađ láta myndirnar tala. - Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu -
|
|||
Spakmćli uppákomunnar: „Heim til Hólmavíkur, hugurinn er ríkur ...“ |
|