Leikfélag Hólmavíkur

Búningahorn

Sminkhorn

Ljósahorn

Hvíslarahorn


Ađalsíđan

Leikritasíđan

 
100 ára afmćliđ ¤
1990 

Áriđ 1990 voru liđin 100 ár frá ţví ađ Hólmavík fékk verslunarleyfi og ţess vegna var mikiđ húllumhć á stađnum - margra daga hátíđ. Örn Ingi Gíslason kom frá Akureyri og stjórnađi hátíđahöldunum og setti á laggirnar leiksmiđju sem starfađi innan vébanda Leikfélags Hólmavíkur og stóđ fyrir margvíslegum uppákomum. Leiksmiđjan fékk liđsauka frá Raufarhöfn, Akureyri og Hvammstanga - Arnar, Álfheiđi, Ingu og Kristján - gott fólk sem gaman var ađ kynnast.

Eftir partíiđ - Jón og Álfheiđur á ţaki Litlu-Hellu

Ţátttakendur í Leiksmiđju Leikfélags Hólmavíkur á 100 ára afmćlinu voru svo margir ađ ţađ er engin leiđ ađ gera grein fyrir ţeim öllum. Atriđin voru líka mörg; revía, galdramessa, ótal stuttir leikţćttir, söngatriđi og sketsar. Sjálfsagt er best ađ láta myndirnar tala.

Tjaldađ í óleyfi (38724 bytes)

100-b1.jpg (59617 bytes)

6 í sveit (30957 bytes)

Brjálađi tjaldvörđurinn rétt ókominn.

Á pulsuveiđum á sjoppunni.

Kvennakórinn Norđurljós hitar upp (já hann hét ţetta).

100-a1.jpg (71575 bytes)

Falski kórinn (17427 bytes)

Frá galdramessunni (13072 bytes)

Á leiđinni á sviđ.

Falski kórinn syngur Ísland er land ţitt.  

Á galdramessunni - biskupinn hvergi sjáanlegur.

100-c1.jpg (63796 bytes)

Ókvćđisorđ hrópuđ ađ vegfarendum (19268 bytes)

100-ara-galdrameistari.jpg (44867 bytes)

Trjáhríslum komiđ fyrir í grjóturđ á uppfyllingunni.

 Jón Gísi og Arnar hrópa ókvćđisorđ ađ fólki.

Galdrameistarinn Magnús -  á kafi í göldrunum.

Bakkabrćđur - Arnar, Ester og Einar (29133 bytes)

Leikţátturinn 100 ára afmćliđ (18684 bytes)

100-k1.jpg (39634 bytes)

Arnar, Ester og Einar - upphaflegu Bakkabrćđurnir.

 Arnar, Álfheiđur og Jón leika 100 ára afmćliđ.

Leiksviđiđ er ţakiđ á bílskúr.

100-d1.jpg (54109 bytes) 100-e1.jpg (63052 bytes) 100-f1.jpg (63153 bytes)
Jói og Jón Gísli undirbúa furđulegasta atriđi hátíđarinnar. Kristján ríđur í hlađiđ, eđa var ţetta svarti karlinn? Bakkabrćđur hafa komiđ höndum yfir Örn Inga.
100-g1.jpg (82962 bytes) 100-h1.jpg (93825 bytes) 100-j1.jpg (54804 bytes)
Leikfélagiđ hugar ađ slösuđum ferđamanni. Gróđursetningin gengur út í öfgar - Arnar og Kristján. Skötuhjúin Ester og Jón.
100-l1.jpg (75156 bytes) Húladansmćr sem dönsuđu á skipinu (31693 bytes) 100-m1.jpg (47604 bytes)
Söngkór og stórsöngvarinn Gunnar taka lagiđ. Suđrćnar dansmeyjar - ég er ekki nógu mannglöggur til ađ nefna ţćr. Víkingurinn Kristján tilbúinn í orrustu.

- Smelliđ á myndirnar til ađ sjá stćrri útgáfu -

    

Spakmćli uppákomunnar: „Heim til Hólmavíkur, hugurinn er ríkur ...“

 
Vefur
: SÖGUSMIĐJAN
© 2002