Hérađsbókasafn Strandasýslu

Bókaormur

Grunnskólanum á Hólmavík, Skólabraut 20
Bókavörđur: Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Sími: 451-3256
Netfang: bokasafn@holmavik.is

Opnunartími:
   10:00-13:30 á skólatíma og 19:30-20:30 á ţriđjudagskvöldum.

 
Ađalsíđa

Tilkynningar

Bóka- og ljóđakvöld

Safnkosturinn

Saga bókasafnsins

Krakkahorn

Tenglar

Safnkostur Hérađsbókasafnsins:

Ađstađa bókasafnsins

Hérađsbókasafniđ er stađsett í eigin húsnćđi í Grunnskólanum á Hólmavík. Ţröngt er um safniđ og mikiđ af bókum og blöđum er í geymslum, bćđi í Félagsheimili Hólmavíkur, uppi á lofti yfir smíđastofunni í skólanum og í geymslu í kjallaranum á skólanum.

 Kaffipása á bókakvöldi - ljósm. Jón Jónsson
 

Bćkur og blöđ

Fjölmörg eintök af bókum eru ađgengileg á bókasafninu, um ţađ bil 13 ţúsund bindi. Skáldsögur og ćvisögur eru einna mest áberandi, ásamt barnabókum. Bókasafniđ er áskriftandi ađ kiljum Ás-útgáfunnar og Kiljuklúbbnum og kaupir einnig nokkur tímarit, s.s. Lifandi vísindi og Mannlíf. Allmikiđ er til af eldri tímaritum. Hćgt er ađ fá tímaritin lánuđ, rétt eins og bćkurnar.

Á hverju ári eru keyptar töluvert margar nýjar bćkur. Einnig er tekiđ fegins hendi á móti bókagjöfum, bćđi gömlum bókum og nýjum. Ef mörg eintök eru til af sömu bók eru aukaeintökin stundum bođin til sölu á bókasafninu eđa hjá Strandakúnst yfir sumartímann. Verđ á slíkum bókum er á bilinu 100-500 krónur.
 

Barnabćkur 

Nćrri ţví allar nýjar barna- og unglingabćkur sem koma út á íslensku eru keyptar inn á bókasafniđ. Sá hluti safnsins er ţví býsna góđur. Barnabćkur eru lánađar mikiđ út, bćđi til nemenda Grunnskólans og barna ţeirra sem eru félagar í bókasafninu.

Skólabćkur og ţjónusta viđ námsmenn

Hérađsbókasafniđ er jafnframt hefđbundnu starfi skólabókasafn fyrir Grunnskólann á Hólmavík og hluti af námsbókum er skráđ í kerfi bókasafnsins. 

Á síđustu árum hefur fjarnám einnig aukist mjög hjá Strandamönnum eins og öđrum íbúum dreifbýlisins. Til ađ létta fjarnemum námiđ hefur Hérađsbókasafniđ međ mestu ánćgju milligöngu um lán á bókum frá öđrum bókasöfnum ef eftir ţví er leitađ. Ţessi millisafnalán hafa aukist verulega á síđustu misserum. Eins er sjálfsagt ađ útvega bćkur í millisafnaláni ţó ekki sé ćtlunin ađ nota ţćr viđ nám.

Hlustađ á ljóđalestur - ljósm. Jón Jónsson
 

Hljóđbćkur, vídeóspólur og DVD

Hérađsbókasafniđ á nokkrar hljóđbćkur og hyggst efla ţann ţátt starfseminnar á nćstu misserum. Hiđ sama á viđ um vídeóspólur, en bókasafniđ eignađst nýlega allmargar barnaspólur og á fyrir nokkuđ af heimildamyndum og ţess háttar efni. Ćtlunin er ađ styrkja ţennan safnkost nokkuđ á nćstunni. Vídeóspólur er hćgt ađ fá ađ láni í viku í senn. 
 

Borđspil 

Hérađsbókasafniđ á nokkur borđspil sem nú eru til útláns. Notendur bókasafnsins geta fengiđ borđspil ađ láni í viku í senn. Vegna ţessarar nýbreytni óskar bókasafniđ eftir gömlum borđspilum ef einhver á slík ónotuđ uppi í skáp. Ekkert gerir til ţó eitthvađ vanti í, hugsanlega er hćgt ađ sameina tvö samskonar spil í eitt heilt. 
 

Hefur ţú fleiri góđar hugmyndir?

Viđ höfum gaman af góđum hugmyndum. Sumar ţeirra komast í framkvćmd, ađrar ekki. Ef ţú hefur góđa hugmynd fyrir bókasafniđ, endilega láttu okkur ţá vita í netfangiđ bokasafn@holmavik.is


 Image

Vefsíđugerđ: Sögusmiđjan