Hérađsbókasafn Strandasýslu

BókaormurGrunnskólanum á Hólmavík, Skólabraut 20
Bókavörđur: Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Sími: 451-3256
Netfang: bokasafn@holmavik.is

Opnunartími:
   10:00-13:30 á skólatíma og 19:30-20:30 á ţriđjudagskvöldum..

 
Ađalsíđa

Tilkynningar

Bóka- og ljóđakvöld

Safnkosturinn

Saga bókasafnsins

Krakkahorn

Tenglar

Hérađsbókasafniđ

Hérađsbókasafn Strandasýslu er til húsa í Grunnskólanum á Hólmavík. Allir íbúar sýslunnar geta gerst félagar í safninu og eiga ţá kost á ađ fá bćkur ađ láni gegn greiđslu árgjalds ađ upphćđ kr. 2.900.-

Kristín Gunnarsdóttir les úr Strandanornum

Bóksala á bókasafninu

Nokkrar bćkur bókasafnsins sem voru til mörg eintök af eru nú til sölu á vćgu verđi. Bćkurnar eru til sölu yfir sumariđ hjá Strandakúnst og er stefnt ađ ţví ađ svo verđi áfram nćsta sumar. Ţćr kosta á bilinu 100-500 krónur. Fyrir andvirđiđ eru keyptar nýjar bćkur.

Á bókakvöldi - ljósmynd: Kristín Einarsdóttir

Opnunartími safnsins:

Bókasafniđ er opiđ alla skóladaga frá 10:00 til 13:30. Einnig er opiđ á ţriđjudagskvöldum frá 19:30-20:30.

Áttu gömul borđspil?

Borđspil og vídeóspólur Hérađsbókasafnsins eru til útláns og eru býsna vinsćl. Ţau eru lánuđ út í viku í senn. Til ađ fjölga spilum óskar bókasafniđ eftir gömlum borđspilum ef einhver á slík ónotuđ uppi í skáp. Ekkert gerir til ţó vanti í, hugsanlega verđur hćgt ađ sameina tvö samskonar spil í eitt heilt. 

Til eru spil eins og Söguspiliđ, Hrókurinn, Trivial og Viltu vinna milljón?, MasterMind og Oporation sem er ćfingaspil fyrir verđandi skurđlćkna.

Vefsíđugerđ og viđhald: Sögusmiđjan