- SATOR ~ AREPO ~ TENET ~ OPERA ~ ROTAS -
|
Tilberaklúbburinn |
Tilberaklúbburinn Hvernig verður maður tilberi? Tilberaklúbburinn er ætlaður velunnurum Galdrasýningar á Ströndum. Með því að ganga í klúbbinn styrkja menn uppbyggingu sýningarinnar og tryggja sér fjölbreyttan ávinning. Árgjaldið er kr. 1.500.- Tilberar fá í hendurnar félagaskírteini sem:
Meðlimir klúbbsins geta heimsótt sýninguna hvenær sem þeir vilja sér að kostnaðarlausu. Markmiðið með því er m.a. að koma til móts við þá sem hafa áhuga á uppbyggingu sýningarinnar og vilja heimsækja hana sem oftast, fylgja gestum sínum eða grúska sjálfir góða stund Sumir gerast tilberar í þeim eina tilgangi að styrkja Galdrasýningu á Ströndum.
Smelltu á myndina hér til hliðar og skráðu þig í Tilberaklúbbinn.
Meðlimir tilberaklúbbsins <------------ > Tilberi í þjóðtrúnni Ef
þú óskar eftir að ganga úr Tilberaklúbbnum
- smelltu þá hér,
eða sendu tölvupóst á galdrasyning@holmavik.is.
|
síðast
uppfært
23.05.2007
<=========> vefhönnun: sigatlas
© strandagaldur - höfðagata 8-10 - 510 hólmavík
- galdrasyning@holmavik.is - sími 451 3525