- SATOR ~ AREPO ~ TENET ~ OPERA ~ ROTAS -
|
Galdrastafir |
Galdrastafur til að fá stúlku
Halt stafnum á lofti við svefnhús stúlku þeirrar þú þráir og mæl: „Legg á mig ást og elsku af öllum hug, sit þú hvergi, þol þú hvergi nema þú unnir mér. Þess bið ég Óðinn og alla þá sem kvenrúnir kunna að ráða, að þú hvergi þolir né þrífist nema þú elskir mig af öllum hug. Svo skal þér í beinum sem þú brennir öll en í holdi hálfu verra. Á fætur skal þú frjósa, hljóta aldrei sæmd né sælu. Sit þú brennandi, rotna þú hári, rifni þín klæði, nema auðgöngul viljir eiga mig. Svo sem mér er vilji til. IN NOMINE, PATRICI, ET FILII, ET SPIRITI, SANCTI, Amen.“ |
síðast
uppfært
23.05.2007
<=========> vefhönnun: sigatlas
© strandagaldur - höfðagata 8-10 - 510 hólmavík
- galdrasyning@holmavik.is - sími 451 3525