- SATOR ~ AREPO ~ TENET ~ OPERA ~ ROTAS -
|
Galdrastafir |
Angurgapi
Í
þjóðsögum Jóns Árnasonar segir frá
Angurgapa á ferð um Skagafjörð. Hann var ristur
á hlemmlok og rúllaði um hlíðar sveitarinnar
og ærði allan búfénað sem á vegi
hans varð.
|
síðast
uppfært
23.05.2007
<=========> vefhönnun: sigatlas
© strandagaldur - höfðagata 8-10 - 510 hólmavík
- galdrasyning@holmavik.is - sími 451 3525