Untitled Document
- SATOR ~ AREPO ~ TENET ~ OPERA ~ ROTAS -
 

Galdrastafir

 
haus


Angurgapi

Angurgapi Í það minnsta tvær útgáfur voru til af galdrastafnum Angurgapa en aðeins önnur mynd hans er þekkt, sú sem hér sést. Tilgangur stafsins er heldur ekki ljós nema hvað hann mun hafa verið með magnaðri stöfum.

Í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir frá Angurgapa á ferð um Skagafjörð. Hann var ristur á hlemmlok og rúllaði um hlíðar sveitarinnar og ærði allan búfénað sem á vegi hans varð.

 

Næsti galdrastafur


botn_haus

síðast uppfært 23.05.2007 <=========> vefhönnun: sigatlas
© strandagaldur - höfðagata 8-10 - 510 hólmavík - galdrasyning@holmavik.is - sími 451 3525