|
Hólmavíkurhreppur
|
|
997. fundur - 19. nóvember 2002 Ár
2002 þriðjudaginn 19. nóvember 2002 hélt hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps
fund
á skrifstofu hreppsins og hófst hann kl. 17.00. Varaoddviti
Elfa Björk
Bragadóttir setti fundinn og stjórnaði honum, en auk hennar
sátu fundinn
Valdemar Guðmundsson, Eysteinn Gunnarsson, Kristín S.
Einarsdóttir og
Björn Fannar Hjálmarsson. Einnig sat fundinn Ásdís Leifsdóttir
sveitarstjóri. Fundarritari var Engilbert Ingvarsson. Þetta
var gert: Fram
kom tillaga um afbrigði við dagskrá um að 7. mál verði
tekið á dagskrá, Varaoddviti
kynnti þá dagskrána í 7 töluliðum, sem var eftirfarandi:
Þá
var gengið til dagskrár: 1.
Bréf frá stjórn Ungmennafélagi Geislans um rekstur
félagsmiðstöðvar: 2.
Fyrirspurn um kaup á Víðidalsá frá Erni Stefánssyni:
Borist hefur bréf 3.
Erindi um stuðning við Snorraverkefnið fyrir árið
2002: Borist hefur 4.
Fundargerðir nr. 51, 55, 56, 57 og 58 frá Atvinnuþróunarfélagi
Vestfjarða 5.
Fundargerð húsnæðisnefndar 13. nóvember 2002: Lögð
fram fundargerð 6.
Fundargerð heilbrigðisnefndar 25. október 2002: Lögð
fram fundargerð 7.
Fundargerð Grunnskóla- og Tónskóla Hólmavíkur frá
18. nóvember 2002: Lögð Fundargerð
lesin upp og samþykkt. Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
18:10. Engilbert
Ingvarsson (sign), Eysteinn Gunnarsson (sign), Ásdís Leifsdóttir
(sign), Björn Hjálmarsson (sign), Elfa Björk Bragadóttir
(sign), Kristín Sigurrós Einarsdóttir (sign), Valdemar Guðmundsson
(sign).
|
|
HÓLMAVÍKURHREPPUR,
HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK |
|