|
Hólmavíkurhreppur
|
|
978. fundur - 12. febrúar 2002 Ár 2002, þriðjudaginn 12. febrúar var
haldinn fundur í hreppsnefnd Þetta var gert. Oddviti kynnti
eftirfarandi boðaða dagskrá í 11 liðum: 2. Starfsleyfi til Særoða e.h.f. fyrir þorskeldi í Steingrímsfirði. 3. Íbúaskrá Hólmavíkurhrepps 1.des. s.l. ásamt íbúatilfærslum á árinu 2001. 4. Greinargerð frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um hlutdeild sveitarfélaga í þróun vísitöluverðs s.l. 12 mánuði. 5. Frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um vatnsveitur sveitarfélaga. 6. Frumvarp á Alþingi um breytingu á lagaákvæðum er varða samgönguáætlun o.fl. 7. Fundargerð bygginganefndar íþróttahúss-og sundlaugar frá 6. febrúar 2002. 8. Fundargerð Launanefndar sveitarfélaga frá 16. janúar 2002. 9. Fundargerð stjórnar Hafnarsambands sveitarsambands sveitarfélaga frá 11. jan. s.l. 10. Bréf frá Skógræktarfélagi Íslands um Yrkjusjóðinn. 11. Fundargerð
námsgagnastjórnar frá 19. nóvember 2001. Sveitarstjóri
kynnti fjárhagsáætlun til þriggja ára. Eftir umræður 2. Starfsleyfi til Særoða ehf. fyrir þorskeldi í Steingrímsfirði: Borist hefur bréf
dags. 25. janúar 2002 frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða
ásamt 3. Íbúaskrá Hólmavíkurhrepps 1. des. sl. ásamt íbúatilfærslum á árinu 2001: Borist hefur bréf
dags. 30. janúar 2002 frá Hagstofu Íslands, ásamt íbúaskrá 4. Greinargerð frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um hlutdeild sveitarfélaga í þróun vísitöluverðs sl. 12 mánuði: Borist hefur frá Hag- og upplýsingasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 25. jan. 2002, upplýsingar og töflur um þætti í neysluverðsvísitölunni, sumir eru á vegum sveitarfélaganna. Lagt fram til kynningar. 5. Frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um vatnsveitur sveitarfélaga: Borist hefur bréf
dags. 29. janúar 2002 frá félagsmálanefnd Alþingis ásamt 6. Frumvarp á Alþingi um breytingu á lagaákvæðum er varða samgönguáætlun o.fl.: Borist hefur bréf
dags. 30. janúar 2002 frá samgöngunefnd Alþingis 7. Fundargerð bygginganefndar íþróttahúss og sundlaugar frá 6. febrúar 2002: Lögð fram
fundargerð byggingarnefndar íþróttahúss og sundlaugar. 8. Fundargerð Launanefndar sveitarfélaga frá 16. janúar 2002: Borist hefur bréf dags. 28. janúar 2002 frá Sambandi ísl. sveitarfélaga ásamt fundargerð frá 6. fundi Launanefndar og samstarfsnefndar Starfsgreinasamb. Íslands. Lagt fram til kynningar. 9. Fundargerð stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga frá 16. jan. 2002: Borist hefur
fundargerð frá 250. fundi stjórnar Hafnarsambands 10. Bréf frá Skógræktarfélagi Íslands um Yrkjusjóðinn: Borist hefur bréf um tíu ára starfssemi Yrkjusjóðsins. Lagt fram til kynningar. 11. Fundargerð námsgagnastjórnar frá 19. nóvember 2001: Borist hefur
fundargerð frá 357. fundi námsgagnastjórnar. Lagt fram til
kynningar. Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 18.55. |
|
HÓLMAVÍKURHREPPUR,
HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK |
|