|
Hólmavíkurhreppur
|
|
972. fundur - 6. nóv. 2001 Ár 2001, þriðjudag 6. nóvember var haldinn fundur í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Eysteinn Gunnarsson oddviti setti fundinn og stjórnaði honum, en auk hans sátu fundinn Birna Richardsdóttir, Haraldur V.A. Jónsson, Júlíana Ágústsdóttir varamaður og Karl Þór Björnsson varamaður. Þór Örn Jónsson sveitarstjóri var rétt ókominn frá Reykjavík þegar fundur hófst, en mætti fljótlega til fundar. Ritari var Engilbert Ingvarsson. Fundurinn var haldinn á skrifstofu hreppsins og hófst hann kl. 17.00. Þetta var gert: Oddviti kynnti eftirfarandi boðaða dagskrá í 10 liðum. 1. Erindi frá Sigurði Sveinssyni og Ragnheiði Ingimundardóttur. 2. Erindi frá stjórn Skíðafélags Strandamanna varðandi skíðaiðkun í Brandskjólum. 3. Leiðrétting á gjaldskrá Tónskólans þ.e systkinaafsláttur. 4. Bréf frá Atvinnuþróunarfélaginu vegna Eignarhaldsfélags Vestfjarða h.f. 5. Bréf frá Vegi, áhugamannafélagi um samgöngur á Vestfjörðum. 6. Fundargerð heilbrigðisnefndar Vestfjarða frá 26. október 2001. 7. Fundargerð stjórnar og ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum. 8. Bréf frá Tóbaksvarnarnefnd og Krabbameinsfélagi Reykjavíkur. 9. Fundargerð Launanefndar sveitarfélaga ásamt bréfi. 10. Bréf frá Menntamálaráðuneytinu frá 17. október 2001. Þá var gengið til dagskrár. 1. Erindi frá Sigurði Sveinssyni og Ragnheiði Ingimundardóttur.
2. Erindi frá stjórn Skíðafélags Strandamanna varðandi skíðaiðkun í Brandskjólum.
3. Leiðrétting á gjaldskrá Tónskólans þ.e. systkinaafsláttur.
4. Bréf frá Atvinnuþróunarfélaginu vegna Eignarhaldsfélags Vestfjarða hf.
5. Bréf frá Vegi, áhugamannafélagi um samgöngur á Vestfjörðum.
6. Fundargerð heilbrigðisnefndar Vestfjarða frá 26. október 2001.
7. Fundargerð stjórnar og ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
8. Bréf frá Tóbaksvarnarnefnd og Krabbameinsfélagi Reykjavíkur.
9. Fundargerð Launanefndar sveitarfélaga ásamt bréfi.
10. Bréf frá Menntamálaráðuneytinu frá 17. október og 1. nóvember 2001.
Fundargerð lesin upp og samþykkt. Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19.05. Engilbert Ingvarsson (sign), Júlíana Ágústsdóttir (sign), Eysteinn Gunnarsson (sign), Haraldur V.A. Jónsson (sign), Birna Richardsdóttir (sign), Þór Örn Jónsson (sign), Karl Þór Björnsson (sign). |
|
HÓLMAVÍKURHREPPUR,
HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK |
|