Lántökuheimild til 7 milljóna kr. láns, vegna
framkvćmda og byggingarkostnađar slökkvistöđvar. Sveitarstjóri
gerđi grein fyrir lánsfjárţörf vegna framkvćmda og leggur til
ađ tekiđ verđi 7 millj. kr. lán í erlendri mynt. Tillagan var
samţykkt samhljóđa.
Bréf frá forseta Íslands
til sveitarstjóra og hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps. Borist hefur
bréf dags. 25. júlí 2000 frá forseta Íslands ţar sem hann
fćrir hreppsnefnd, sveitarstjóra og íbúum Hólmavíkurhrepps
ţakkir fyrir móttökur í forsetaheimsókn ţann 11. júlí til
Hólmavíkur.
Erindi frá Pétri G.
Thorsteinssyni um merkingu hreppsmarka viđ Mórillu í Kaldalóni.
Borist hefur bréf dags. 21. júní 2000 frá Pétri Thorsteinssyni
um merkingu hreppsmarka viđ Mórillu í Kaldalóni. Samţykkt var
ađ fela sveitarstjóra ađ sjá um ađ merkingar viđ Selá í
Selárdal og Mórillu verđi komiđ upp í samráđi viđ ađra
ţátttakendur.
Erindi frá Vegagerđinni er
varđar reiđvegi ofan Hólmavíkur ásamt girđingamál milli
Ósár og Hrófár. Borist hefur bréf dags. 27. júlí 2000 frá
Vegagerđinni um reiđleiđ ofan Hólmavíkur, en samţykkt hefur
veriđ fjárveiting til verksins. Samţykkt var tillaga Vegagerđar
um reiđleiđina og sveitarstjóra faliđ ađ undirbúa möguleika
á ađ setja upp girđingu ofan vegar frá Hrófá ađ Ósá.
Fundargerđ húsnćđisnefndar
frá 3. ágúst 2000. Lögđ fram fundargerđ húsnćđisnefndar
frá 3. ágúst 2000. Fundargerđin var samţykkt samhljóđa.
Fundargerđ leikskólanefndar
frá 10. ágúst s.l. Lögđ fram fundargerđ leikskólanefndar frá
10. ágúst 2000. Fundargerđ var samţykkt samhljóđa.
Fundargerđ byggingar-,
umferđar- og skipulagsnefndar frá 10. ágúst 2000. Lögđ fram
fundargerđ B.U.S. frá 10.ágúst. Fundargerđ var samţykkt
samhljóđa.
Fundargerđ skólanefndar
tónskóla- og grunnskóla á Hólmavík frá 9. ágúst 2000.
Lögđ fram fundargerđ skólanefndar tónskóla- og grunnskóla
Hólmavík. Fundargerđ var samţykkt samhljóđa.
Bréf frá Heilbrigđisstofnun
á Hólmavík er varđar viđbyggingu viđ Hjúkrunarheimiliđ á
Hólmavík. Lagt fram bréf dags. 10. júlí 2000 frá
Heilbrigđisstofnun á Hólmavík ásamt greiđsluáćtlun vegna
nýbyggingar viđ Hjúkrunarheimiliđ sundurliđađ á ađildarhreppana, eftir mánuđum.
Bréf frá Eignarhaldsfélagi
Brunabótafélags Íslands. Borist hefur bréf frá Brunabót dags.
í júlí s.l. varđandi ágóđahlutagreiđslu 2000 og skiptingu
ágóđahluta ađildar sveitarfélaga 1998, 1999 og 2000.
Fundargerđ skiptastjórnar
Skólaskrifstofu Vestfjarđa frá 24. júlí 2000. Borist hefur
bréf dags. 27. júlí 2000 frá skiptastjórn Skólaskrifstofu
Vestfjarđa ásamt fundargerđ.
Fundargerđ
heilbrigđisnefndar Vestfjarđa frá 23. júní s.l. Borist hefur
bréf dags. 26. júní 2000 ásamt fundargerđ 15. fundur
Heilbrigđisnefndar Vestfjarđa.
Fundargerđ Launanefndar
sveitarfélaga frá 12. júlí 2000. Borist hefur útskrift úr
fundargerđ Launanefndar sveitarfélaga frá 149. fundi 12. júlí
s.l.
Fundargerđ stjórnar
Hafnarsambands sveitarfélaga frá 20. júlí s.l. Borist hefur
fundargerđ stjórnar Hafnarsambandsins frá 20. júlí 2000.
Fundargerđ stjórnar
Lífeyrissjóđs starfsmanna sveitarfélaga frá 11. apríl og 23.
maí s.l. Borist hafa fundargerđir frá 28. og 29. fundi stjórnar
Lífeyrissjóđs starfsmanna sveitarfélaga frá 11. apríl og 23.
maí s.l.