Áriđ 2000 ţriđjudaginn 27. júní var haldinn
fundur í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Eysteinn Gunnarsson oddviti
setti fundinn og stjórnađi honum, en auk hans sátu fundinn Birna
Richardsdóttir, Elfa Björk Bragadóttir og Sigfús Ólafsson og
Dagný Júlíusdóttir varam. Oddviti flutti tillögu um afbrigđi viđ
bođađa dagskrá og var ţađ samţykkt og verđa ţví teknir á
dagskrá 12. og 13. mál. Auk hreppsnefndar sat fundinn Ţór Örn
Jónsson sveitarstjóri. Ritari var Engilbert Ingvarsson. Fundurinn
var haldinn á skrifstofu hreppsins og hófst hann kl.17.00.
-
Erindi frá Úlfari
Pálssyni er varđar leitarhundinn Kolku.
-
Bréf frá
Menntamálaráđuneytinu er varđar úttektarskýrslu á
leikskólanum Lćkjarbrekku á Hólmavík.
-
Nýgerđir kjarasamningar
viđ Alţýđusamband Vestfjarđa.
-
Fundargerđ byggingar-,
umferđar- og skipulagsnefndar frá 19. júní 2000.
-
Fundargerđ skólanefndar
Tónskóla og Grunnskóla á Hólmavík frá 26. júní 2000.
-
Bréf frá Sambandi ísl.
sveitarfélaga er varđar ađstođ viđ gerđ Stađardagskrár 21.
-
Fundargerđ 34. fundar
stjórnar Atvinnţróunarfélags Vestfjarđa frá 12. maí 2000.
-
Yfirlýsing fundar
sveitarstjórnarráđherra Evrópuráđsins, sem haldinn í
Istanbul í apríl s.l.
-
Fundargerđir
Launanefndar sveitarfélaga frá 25. maí til 1. júní 2000.
-
Bréf frá
Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands frá 1. júní s.l.
-
Bréf frá
Svćđisskrifstofu málefna fatlađra á Hólmavík, varđandi
áframhaldandi leigu á Víkurtúni 9.
-
Bréf frá Jóni
Kristinssyni varđandi upprekstrarleyfi í Hólmavíkurlandi.
-
Bréf frá Heiđdísi
Örnu Ingvarsdóttur um land fyrir hrossabeit í landi
Víđidalsár.
-
Erindi frá Úlfari
Pálssyni er varđar leitarhundinn Kolku. Elfa Björk Bragadóttir
vék af fundi á međan erindiđ var afgreitt. Borist hefur bréf
frá Úlfari Pálssyni dags. 2000-06-18 er varđar niđurfellingu
gjalda af leitarhundinum Kolku. Erindiđ var samţykkt
samhljóđa.
-
Bréf frá
Menntamálaráđuneytinu er varđar úttektaskýrslu á
Leikskólanum Lćkjarbrekku á Hólmavík. Borist hefur bréf
dags. 7. júní 2000 frá Menntamálaráđuneytinu varđandi
úttekt samkv. 26. gr. reglugerđar nr. 225/1995. Máliđ lagt
fram til kynningar.
-
Nýgerđir kjarasamningar
viđ Alţýđusamband Vestfjarđa. Borist hefur bréf dags. 8.
júní 2000 frá Sambandi ísl. sveitarfélaga ásamt nýgerđum
samningi dags. 7. júní á milli Launanefndar sveitarfélaga og
Alţýđusambands Vestfjarđa. Samningurinn var samţykktur
samhljóđa.
-
Fundargerđ byggingar-,
umferđar- og skipulagsnefndar frá 19. júní 2000. Lögđ fram
fundargerđ frá fundi B.U.S. ţann 19. júní 2000. Hreppsnefnd
samţykkir fundargerđina nema 4. liđ, ţar samţykkir
hreppsnefnd samhljóđa ađ veita Ágústi Guđjónssyni lóđ
fyrir ađstöđu til ađ laga steypu viđ endann á gömlu
flugbrautinni, en ekki neina bráđarbirgđaađstöđu.
-
Fundargerđ skólanefndar
tónskóla- og grunnskóla á Hólmavík. Lögđ fram fundargerđ
skólanefndar frá 26. júní 2000. Fundargerđin var samţykkt
samhljóđa nema 3. liđur sem var vísađ til sveitarstjóra til
frekari úrvinnslu.
-
Bréf frá Sambandi ísl.
sveitarfélaga er varđar ađstođ viđ gerđ Stađardagskrár 21.
Borist hefur bréf dags 9. júní 2000 sem er dreifibréf til
sveitarfélaga og landshlutasamtaka varđandi samstarfssamning
milli Samband ísl. sveitarfélaga og ráđuneytis um
Stađardagskrá 21.
-
Fundargerđ 34. fundar
stjórnar Atvinnuţróunarfélags Vestfjarđa frá 21. júní
2000. Borist hefur bréf dags. 15. júní 2000 frá
Atvinnuţróunarfélagi Vestfjarđa ásamt fundargerđ 34. fundar
frá 12. maí 2000. Lagt fram til kynningar.
-
Yfirlýsing fundar
sveitarstjórnaráđherra Evrópuráđsins, sem haldinn var í
Istanbul í apríl s.l. Borist hefur bréf frá
Félagsmálaráđuneytinu dags. 16. júní 2000 varđandi fund
sveitarstjórnaráđherra Evrópuráđsins.
-
Fundargerđ Launanefndar
sveitarfélaga frá 25. maí til 7. júní 2000. Borist hefur
útskrift frá 148. fundi Launanefndar sveitarfélaga, 12. fundar
Samflots, 6. fundar samstarfsnefndar Ţroskaţjálfafél. Ísl.
og Launanefndar einnig 7. fundar frá 29. maí s.l. og 46. fundar
samstarfsnefndar leikskólanefndar frá 5. júní 2000.
-
Bréf frá
Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands frá 1. júní s.l.
Borist hefur bréf dags. 1. júní 2000 frá Brunabótafélagi
Íslands ásamt reglum fyrir styrktarsjóđ E.B.Í. Lagt fram til
kynningar.
-
Bréf frá
Svćđisskrifstofu málefna fatlađra á Hólmavík, varđandi
áframhaldandi leigu á Víkurtúni 9. Samţykkt var ađ veita
leigufrítt húsnćđi til og međ 31. ágúst n.s.k., sem svar
viđ bréfi dags 26.05. 2000 frá Svćđisskrifstofu málefna
fatlađra.
-
Bréf frá Jóni Kristinssyni
varđandi upprekstrarleyfi í Hólmavíkurlandi. Borist hefur
bréf frá Jóni Kristinssyni og Finnfríđi Pétursdóttur Klúku
í Miđdal međ beiđni um upprekstrarleyfi í landi
Hólmavíkurhrepps. Erindiđ var samţykkt samhljóđa og
sveitarstjóra faliđ ađ gera samning um upprekstrarland.
-
Bréf frá Heiđdísi Örnu
Ingvarsdóttur um land fyrir hrossabeit í landi Víđidalsár.
Borist hefur bréf frá Heiđdísi um beitiland fyrir hesta í
landi Víđidalsár. Samţykkt var ađ fela sveitarstjóra ađ
gera samning um leigu á landi fyrir umbeđin beitarafnot.
Fundargerđ lesin upp og samţykkt. Fleira ekki gert
fundi slitiđ kl. 19.05.
Engilbert Ingvarsson.(sign) Birna
Richardsdóttir.(sign) Eysteinn Gunnarsson.(sign) Elfa Björk
Bragadóttir.(sign)