Hólmavíkurhreppur
Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík - Sími: 451 3510

   

Skrifstofa

Fundargerđir

Nefndir

Atvinnulíf
& saga

Ţjónusta

Sćluhús á Steingrímsfjarđarheiđi
- ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

Myndir

Tenglar

Ađalsíđa

    

     937. fundur - 22. mars 2000     

Áriđ 2000 miđvikudaginn 22. mars var haldinn fundur í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Oddviti Birna Richardsdóttir setti fundinn og stjórnađi honum, en auk hennar sátu fundinn, Eysteinn Gunnarsson, Haraldur V.A. Jónsson, Elfa Björk Bragadóttir og Dagný Júlíusdóttir varamađur. Oddviti bar upp tillögu um afbrigđi viđ dagskrá og ađ 9. liđur verđi til viđbótar og var ţađ samţykkt, sem nýr dagskrárliđur. Einnig sat fundinn Ţór Örn Jónsson sveitarstjóri. Ritari var Engilbert Ingvarsson. Fundurinn var haldinn á skrifstofu hreppsins og hófst hann kl.16.

Ţetta var gert: Oddviti kynnti eftirfarandi dagskrá:

  1. Erindi frá stjórn Leikfélags Hólmavíkur.
  2. Bréf frá Önnu Margréti Valgeirsdóttur.
  3. Bréf frá Félagsmálaráđuneytinu er varđar stofnframlag vegna hönnunar á nýrri sundlaugarbyggingu á Hólmavík.
  4. Fundargerđ stjórnar íţróttahúss og félagsheimilis á Hólmavík frá 9. mars s.l.
  5. Fundur atvinnu- og hafnarstjórn frá 16. mars s.l..
  6. Fundargerđ verkefnanefndar Stađardagskrá 21 frá 8. mars s.l.
  7. Bréf frá 9. bekk Grunnskólans á Hólmavík frá 6.mars 2000.
  8. Fundargerđ Launanefndar sveitarfélaga frá 10. febrúar og 23. febrúar s.l.
  9. Skipun fulltrúa í framtíđarnefnd.

Ţá var gengiđ til dagskrár:

  1. Erindi frá Leikfélagi Hólmavíkur. Borist hefur bréf frá Leikfélagi Hólmavíkur međ styrkbeiđni til félagsins. Samţykkt var ađ veita félaginu styrk ađ upphćđ kr. 100.000 í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun hreppsins og kr. 3.000 samkvćmt bréfinu.

  2. Bréf frá Önnu Margréti Valgeirsdóttur. Borist hefur bréf frá Önnu Margréti dags 8. mars ţar sem hún segir sig úr atvinnu- og hafnarnefnd. Einnig kom bréf frá henni dags. 14. mars 2000 ţar sem hún tilkynnir um ákvörđun sín um ađ hćtta í verkefnanefnd Stađardagskrár 21. Frestađ er ađ skipa í ţessar nefndir og í ađrar sem vantar fulltrúa í.

  3. Bréf frá Félagsmálaráđuneytinu er varđar stofnframlag vegna hönnunar á nýrri sundlaugarbyggingu á Hólmavík. Borist hefur bréf dags 19. febrúar 2000 frá Félagsmálaráđuneytinu ásamt upplýsingum um stofnframkvćmdir dags. 03.03.2000. Tilkynnt er um styrk sem stofnframlag ađ upphćđ kr. 250,000 til hönnunar á sundlaugarbyggingu á Hólmavík.

  4. Fundargerđ stjórnar íţróttarhúss og félagsheimilis á Hólmavík frá 9. mars s.l. Lögđ fram fundargerđ frá 9. mars í stjórn íţróttarhúss og félagsheimilis. Samţykkt ađ fresta afgreiđslu á fundargerđinni, eftir nokrar umrćđur.

  5. Fundargerđ atvinnu- og hafnarstjórnar frá 16. mars s.l. Lögđ fram fundargerđ í atvinnu- og hafnarstjórn frá 16. mars s.l. Fundargerđin var samţykkt samhljóđa.

  6. Fundargerđ verkefnanefndar Stađardagskrár 21 frá 8. mars s.l. Lögđ fram fundargerđ verkefnanefndar Stađardagskrá 21 frá 8. mars s.l. Ennfremur bréf dags 13. mars 2000 varđandi fund um stöđu verkefna á Hólmavík međ Stefáni Gíslasyni Lagt fram bréf dags 8. mars 2000 varđandi ráđstefnu 4. apríl á vegum Stađardagskrár verkefnis, í Hafnafirđi.

  7. Bréf frá 9. bekk Grunnskólans á Hólmavík. Borist hefur bréf dags 6. mars 2000 frá 9. bekk grunnskólans varđandi niđurstöđu á könnun um aldursskiptingu á íbúum á Hólmavík samkvćmt íbúaskrá 1.des 1999. Samţykkt var ađ fela sveitarstjóra ađ senda bréf og ţakka nemendum fyrir ađ senda ţetta verkefni til hreppsnefndarinnar.

  8. Fundargerđir Launanefndar sveitarfélaga frá 10. febrúar og 23. febrúar 2000. Lagđar fram fundargerđir Launanefndar sveitarfélaga frá 11. fundi Samstarfsnefndar og Launanefndar frá 10. febrúar og Launanefndar frá 145. fundi ţann 23. febrúar.

  9. Skipun fulltrúa í framtíđarnefnd. Borist hefur bréf dags.17.mars 2000 varđandi fund sveitarfélaga ţann 15. mars ţar sem ákveđiđ var ađ skipa framtíđarnefnd á vegum sveitarfélaga á Vestfjörđum. Samţykkt var ađ tilnefna Ţór Örn Jónsson í nefndina.

 Fundargerđ lesin upp og samţykkt. Fleira ekki gert fundi slitiđ kl. 18,00.

Engilbert Ingvarsson .(sign) Birna S. Richardsdóttir. (sign) Eysteinn Gunnarsson. (sign) Haraldur V.A.Jónsson.(sign) Dagný Júlíusdóttir. (sign) Elfa Björk Bagadóttir. (sign) Ţór Örn Jónsson.(sign)

   

  
Sveitarstjóri:

Senda póst!
Ţór Örn Jónsson

Sveitarstjórn:


Birna Richardsdóttir


Dađi Guđjónsson


Elfa Björk Bragadóttir


Eysteinn Gunnarsson


Haraldur V.A. Jónsson

Skrifstofa:

Senda póst!
Hólmavíkur-
hreppur
 

Einar Hansen hugar ađ netum - ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

HÓLMAVÍKURHREPPUR, HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK
Sími: 451-3510 ¤ Fax: 451-3403 
© 2001 Vefsíđugerđ: SÖGUSMIĐJAN   ¤  Umsjón: Hólmavíkurhreppur

Hólmavíkurkirkja - ljósmynd: Jón Jónsson