|
Hólmavíkurhreppur
|
|
Ár 2004 þriðjudaginn 27. janúar var
haldinn fundur í hreppsnefnd Haraldur V.A. Jónsson oddviti setti
fundinn og stjórnaði honum en auk hans Þetta var gert: Oddviti kynnti boðaða dagskrá í 13 töluliðum sem var eftirfarandi:
Þá var gengið til dagskrár: 1. Frumvarp að fjárhagsáætlun ársins
2004 og þriggja ára áætlun áranna 2. Erindi frá Svæðisskrifstofu málefna
fatlaðra á Vestfjörðum dags. 19. 3. Opið bréf til hreppsnefndar frá Matthíasi Lýðssyni og Hafdísi Sturlaugsdóttur vegna "Tóftardrangsmálsins". Lagt fram bréf dags. 18. des. 2003 frá Matthíasi Lýðssyni og Hafdísi Sturlaugsdóttur, sem hefur verið birt opinberlega. Bréfið er í þremur liðum og nokkrum undirliðum. Óskað er eftir rökum hreppsnefndarmanna fyrir þeirri lausn sem kynnt hefur verið í fjölmiðlum. Telja bréfritarar að kjörinn vettvangur sé að boða til borgarafundar um málið og fara þau fram á að svo verði gert. Lögð var fram tillaga að svörum við bréfinu og tekin fyrir svör við bréfinu lið fyrir lið. Samþykkt var að fela sveitarstjóra að ganga frá bréfi með svörum við bréfinu í samræmi við fyrirliggjandi uppkast og verði það birt opinberlega á sama vettvangi og bréf Matthíasar og Hafdísar. Samþykkt var einnig samhljóða að ekki væri ástæða til að boða til borgarafundar út af þessu máli. 4. Skýrsla sveitarstjóra. Sveitarstjóri lagði fram skýrslu um nokkur mál til upplýsinga og hugsanlegrar umræðu og afgreiðslu hjá hreppsnefnd. Eftir umræður var eftirfarandi samþykkt samhljóða:
5. Erindi frá Sögusmiðjunni vegna
reksturs Upplýsingamiðstöðvar sumarið 6. Beiðni um styrk v/Evrópumeistaramóts
öldunga í skák. Borist hefur 7. Beiðni frá Kristínu Einarsdóttur um afslátt v/afnota af tölvustofu Grunnskóla Hólmavíkur. Borist hefur bréf dags. í desember 2003 frá Kristínu S. Einarsdóttur v/afsláttar á notkun tölvustofu í grunnskólanum á námskeiðum. Samþykkt samhljóða að fresta málinu til næsta fundar. 8. Beiðni frá Sauðfjársetri um eftirgjöf á leigu fyrir 4 kvöld í Félagsheimilinu á Hólmavík vegna spurningakeppni setursins. Borist hefur bréf dags. 16. janúar 2004 um eftirgjöf á húsaleigu vegna spurningakeppni. Samþykkt samhljóða að veita styrk sem húsaleigunni nemur. 9. Umsókn um aðstöðu fyrir hross frá
Victori Ö. Victorssyni og Ingvari 10. Erindi frá Fjórðungssambandi
Vestfirðinga vegna kynningafundar fyrir 11. Erindi frá endurmenntun Háskóla Íslands
um námskeið um "Stjórnsýslureglur við meðferð mála
hjá sveitarfélögum". Borist hefur bréf dags. 23. janúar
2004 frá Endurmenntun Háskólans varðandi námskeið um 12. Erindi frá Sambandi íslenskra sparisjóða
dags. 8. janúar 2004. Borist 13. Erindi frá Ungmennafélagi Íslands
dags. 12. janúar 2004. Borist hefur bréf dags. 12. janúar
2004 frá U.M.F.Í þar sem koma fram ályktanir frá 43. Fundargerð lesin upp og samþykkt. Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 20:00. Engilbert Ingvarsson (sign), Haraldur
V.A. Jónsson (sign), Elfa Björk Bragadóttir (sign),
Valdemar Guðmundsson (sign), Daði Guðjónsson (sign)
|
|
HÓLMAVÍKURHREPPUR,
HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK |
|