|
Hólmavíkurhreppur
|
|
Ár 2003 þriðjudaginn 2. desember 2003 var
haldinn fundur haldinn í Þetta var gert: Eysteinn Gunnarsson óskaði eftir að koma með fyrirspurn utan dagskrár. Oddviti kynnti eftirfarandi dagskrá í 7 töluliðum sem var eftirfarandi:
Þá var gengið til dagskrár: 1. Tilboð Ágústar og Flosa í 2. áfanga
sundlaugar og íþróttahúss. Lagt fram minnisblað frá
sveitarstjóra um fund sem hún átti með Björgmundi Guðmundssyni
framkvæmdastjóra Ágústar og Flosa ásamt Gísla
Gunnlaugssyni byggingafulltrúa. Fram koma upplýsingar um
þær viðræður sem fram fóru á fundinum þann 25. nóvember
á Ísafirði. Eftir allnokkrar umræður þar sem kom fram að
ekki væri fullljóst hvaða tilboð væri hagstæðast vegna
ýmissa óljósra þátta, kom fram tillaga frá oddvita að
fresta ákvörðun í málinu, en fá Gísla Gunnlaugsson til
að mæta á fundi með hreppsnefnd nk. föstudag til 2. Umsókn frá Hannesi Leifssyni um aðstöðu
í fyrirhuguðu hesthúsi á Víðidalsá, ásamt afnotum af túni.
Borist hefur bréf dags. 24. nóvember 2003 3. Erindi frá Stígamótum um fjárframlag
vegna ársins 2004. Erindinu var 4. Erindi frá Sambandi íslenskra
sveitarfélaga um skiptinámsdvöl fyrir 5. Fundargerð Húsnæðisnefndar Hólmavíkurhrepps dags. 26. nóv. 2003. Lögð fram fundargerð Húsnæðisnefndar og var hún samþykkt samhljóða. 6. Fundargerð 189. fundar Launanefndar
sveitarfélaga dags. 14. nóvember 7. Fundargerð 7. ársfundar Samtaka
sveitarfélaga á köldum svæðum, ásamt Eysteinn Gunnarsson kvaddi sér hljóðs
utan dagskrár og spurðist fyrir Fundargerð lesin upp og samþykkt. Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00. Engilbert Ingvarsson (sign), Haraldur
V.A. Jónsson (sign), Valdemar Guðmundsson (sign), Elfa Björk
Bragadóttir (sign), Eysteinn Gunnarsson (sign), Kristín S.
Einarsdóttir (sign), Ásdís Leifsdóttir (sign). |
|
HÓLMAVÍKURHREPPUR,
HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK |
|