Hólmavíkurhreppur
Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík - Sími: 451 3510

 

Skrifstofa

Fundargerđir

Nefndir

Atvinnulíf
& saga

Ţjónusta

Sćluhús á Steingrímsfjarđarheiđi

- ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

Myndir

Tenglar

Ađalsíđa

 

        

1009. fundur - 20. maí 2003

Ár 2003 ţriđjudaginn 20. maí var haldinn fundur í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Fundurinn var haldinn á skrifstofu hreppsins og hófst hann kl. 17.00. Haraldur V.A. Jónsson oddviti setti fundinn og stjórnađi honum, en auk hans sátu fundinn Elfa Björk Bragadóttir, Valdemar Guđmundsson, Kristín S. Einarsdóttir og varamađurinn Már Ólafsson. Ennfremur sat fundinn Ásdís Leifsdóttir sveitarstjóri. Fundarritari var Engilbert Ingvarsson.

Ţetta var gert:

Oddviti kynnti dagskrá fundarins í 7 liđum, sem var eftirfarandi:

  • 1. Kaupsamningur vegna húseignar ađ Víđidalsá.
  • 2. Styrkbeiđni frá félagi eldri borgara í Strandasýslu.
  • 3. Kynning á störfum félagsráđgjafa hjá sveitarfélögum.
  • 4. Bréf frá skólastjórum grunnskólans Hólmavík.
  • 5. Bréf frá félagsmálaráđuneytinu vegna stjórnsýslukćru.
  • 6. Málefni íţróttamiđstöđvar Hólmavíkur.
  • 7. Trúnađarmál.

Ţá var gengiđ til dagskrár:

1. Kaupsamningur vegna húseignar ađ Víđidalsá: Lagđur fram kaupsamningur um sölu á húseigninni Víđidalsá til Skúla Gautasonar og Ţórhildar Örvarsdóttur. Ennfremur var lagt fram bréf dags. 20. maí 2003 frá Erni Stefánssyni ţar sem hann minnir á bréf sem hann skrifađi hreppsnefnd 6. nóvember 2002 og óskar eftir ţví ađ fá ađ gera tilbođ í húsiđ í samrćmi viđ fyrri erindi. Samţykkt var samhljóđa ađ fresta málinu.

2. Styrkbeiđni frá félagi eldri borgara í Strandasýslu: Borist hefur bréf dags. 12. maí 2003 um styrkbeiđni til félagsins. Samţykkt var ađ styrkur verđi greiddur í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun 2003. 

3. Kynning á störfum félagsráđgjafa hjá sveitarfélögum: Borist hefur bréf dags. í febrúar 2003 frá Stéttarfélagi íslenskra félagsráđgjafa, varđandi kynningu á félagsráđgjöf hjá sveitarfélögum. Lagt fram til kynningar. 

4. Bréf frá skólastjórum grunnskólans Hólmavík: Borist hefur bréf dags. 12. maí 2003 frá skólastjórum grunnskólans varđandi akstur skólabarna frá Djúpinu nćsta vetur. Samţykkt var ađ fela sveitarstjóra ađ svara bréfinu og upplýsa um stöđu mála. Samţykkt var ađ senda skólanefnd erindiđ til umsagnar. Samţykkt var ađ ákveđa fyrirkomulag varđandi skólaakstur og heimavist sem fyrst, svo ţađ liggi tímanlega fyrir.

5. Bréf frá félagsmálaráđuneytinu vegna stjórnsýslukćru: Borist hefur bréf dags. 2. maí 2003 ţar sem ráđuneytiđ óskar umsagnar varđandi stjórnsýslukćru frá Snćvari Guđmundssyni samanber bréf frá Melgraseyri dags. 27. mars 2003 og varđar barn sem tekiđ var í vist frá Drangsnesi. Einnig liggur fyrir afrit af bréfi dags. 16. maí 2003 frá Ásdísi Leifsdóttur sveitarstjóra til félagsmálaráđuneytis, sem svar og greinargerđ um máliđ. Lagt fram til kynningar.

6. Málefni íţróttamiđstöđvar Hólmavíkur: Lögđ fram fundargerđ verkfundar um íţróttamiđstöđ á Hólmavík frá 30. apríl 2003. Fram kemur lýsing á stöđu verka, breytingar, magntölur og ýmislegt annađ. Lagt fram til kynningar.

7. Trúnađarmál. Fćrt í trúnađarbók.

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 18:40

Engilbert Ingvarsson (sign), Haraldur V. A. Jónsson (sign), Elfa Björk Bragadóttir (sign), Már Ólafsson (sign), Kristín S. Einarsdóttir (sign), Valdemar Guđmundsson (sign), Ásdís Leifsdóttir (sign).

               

 

Sveitarstjóri:

Senda póst!
Ásdís Leifsdóttir

Sveitarstjórn:


Haraldur V.A. Jónsson


Elfa Björk Bragadóttir


Valdemar Guđmundsson


Eysteinn Gunnarsson


Kristín Einarsdóttir

Skrifstofa:

Senda póst!
Hólmavíkur-
hreppur
 

Einar Hansen hugar ađ netum - ljósmynd: Ásdís Jónsdóttir

HÓLMAVÍKURHREPPUR, HAFNARBRAUT 19, 510 HÓLMAVÍK
Sími: 451-3510 ¤ Fax: 451-3403 
© 2001 Vefsíđugerđ: SÖGUSMIĐJAN   ¤  Umsjón: Hólmavíkurhreppur

Hólmavíkurkirkja - ljósmynd: Jón Jónsson