Um vinnsluna:
Vefurinn er framleiddur í
Grunnskólanum á Hólmavík
í apríl og maí 2005.
Vefurinn framlag skólans í
samkeppni um besta
sjávarútvegsvefinn. Nemendur í 5.-10. bekk tóku þátt í vinnunni og var henni
stýrt af Kristínu S. Einarsdóttur
kennara í upplýsingatækni.
Þann 10. september sl var tilkynnt að vefurinn hefði hlotið
fyrstu verðlaun í
samkeppni um
sjávarútvegsvef!!
Verðlaunaafhending fór fram í Smáraskóla í Kópavogi og síðan
var íslenska sjávarútvegssýningin skoðuð. Skólinn hlaut í verðlaun
skjávarpa, fartölvu og vídeóvél.
Myndir frá verðlaunaafhendingunni er að finna hér.